AFHENDING

Pöntunum af höfuðborgarsvæðinu, sem berast fyrir kl. 12:00 að morgni, er komið til kaupanda næsta virka dag eftir að pöntun berst. Pöntunum frá stöðum utan höfuðborgarsvæðis er komið til flutningsaðila næsta virka dag eftir að pöntun berst.

Kaupandi ber kostnað vegna flutnings nema annað sé tekið fram í verðskrá.