TRÚNAÐUR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði og allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp við viðskiptin eru trúnaðarmál og verða aldrei afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.