Með því að nota Whitelines stílabækurnar og Whitelines appið þá getur þú auðveldlega flutt glósurnar þínar, minnispunktana eða rissið þitt yfir á rafrænt form, hvort heldur sem er beint inn í tölvupóstinn þinn, Dropbox, Evernote eða bara geymt í snjallsímanum þínum og flokkað þar eftir efnisflokkum.
Sjá hér nánar um Whitelines: https://vimeo.com/72372702
Appið er fáanlegt bæði fyrir Android og iPhone.