SKILAFRESTUR OG ENDURGREIÐSLA

Skilafrestur kaupanda er 20 dagar frá afhendingu vöru og er skilaréttur háður því að varan sé í upprunalegu ástandi og í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Sé vara innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Framvísa þarf kvittun fyrir kaupunum. Skilafrestur byrjar að líða þegar vara hefur verið afhent skráðum kaupanda.